FRÉTTIR OG GREINAR
Hnuplað fyrir sex milljarða | Kveikur
Skipulagðir hópar stela fyrir milljarða! Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, var gestur Kveiks í kvöld þar sem sérstaklega var tekið fyrir hnupl í verslunum. ...
Er þinn tími kominn? Leitað er tillagna um þrjá meðstjórnendur og formann í stjórn SVÞ
...ER ÞAÐ EKKI ALVEG KJÖRIÐ LEITAÐ ER TILLAGNA UM ÞRJÁ MEÐSTJÓRNENDUR OG FORMANN Í STJÓRN SVÞ OG FULLTRÚA SVÞ Í FULLTRÚARÁÐ SAMTAKA ATVINNULÍFSINS Kjörnefnd SVÞ leitar að áhugasömum stjórnendum til...
Heildar greiðslukortavelta jókst um tæp 16,3% í desember | RSV
Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag niðurstöður á heildar greiðslukortaveltu í desember 2022. Þar kemur fram að einkaneysla í jólamánuðinum var kröftug. En heildar greiðslukortavelta...
Strengjum áramótaheit
Grein er birtist í Morgunblaðinu 7.janúar 2023 frá formanni SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu Strengjum áramótaheit Flestum líður best í stöðugu ástandi og bera jólahefðir þess merki. Við...
Menntamorgnar Samtaka atvinnulífsins hefja göngu sína á ný 5.janúar n.k.
Metnaðarfullt fræðslustarf fyrirtækja - Lykill að framsæknu atvinnulífi. Menntamorgnar hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 5. janúar kl. 09:00-10:00 undir yfirskriftinni Metnaðarfullt fræðslustarf...
Menntadagur atvinnulífsins | Opið fyrir tilnefningar
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er...
Mikill kostnaður fyrir verslanir fólginn í rýmri skilarétti | Bylgjan Reykjavík Síðdegis
Benedikt S. Benediktsson lögfræðingur SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjan í dag og ræddi um skilrétt á jólagjöfum og þann aukakostnað sem leggst á verslanir...
Að loknum heimsfaraldri | Innherji
Innherji birtir í dag neðangreinda grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu undir heitinu: Að loknum heimsfaraldri __________________________________ Nú...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!