FRÉTTIR OG GREINAR

Grímuskylda – plakat fyrir fyrirtæki

Grímuskylda – plakat fyrir fyrirtæki

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur verið útbúið veggspjald sem fyrirtæki geta prentað út og hengt upp til að minna á grímuskyldu. Smelltu hér til að ná í PDF sem prenta má út.

Lesa meira
Öflug ný stjórn í stafræna hópnum

Öflug ný stjórn í stafræna hópnum

Aðalfundur faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi fór fram í gær, 27. október.  Á fundinum var m.a. kynnt sameiginleg hvatning og tillögur SVÞ og VR í stafrænum málum og má sjá upptöku af kynningunni hér.

Lesa meira
SVÞ og VR hvetja stjórnvöld til stefnumótunar og aðgerða í stafrænu málum

SVÞ og VR hvetja stjórnvöld til stefnumótunar og aðgerða í stafrænu málum

SVÞ og VR sendu í dag hvatningu og tillögur til stjórnvalda um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum.  Í hvatningunni lýsa SVÞ og VR miklum áhyggjum af stöðu stafrænnar þróunar í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði og skorti á stafrænni hæfni. Lesa má hvatninguna og meðfylgjandi greinargerð hér.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!