FRÉTTIR OG GREINAR

Íslenskt – gjörið svo vel

Íslenskt – gjörið svo vel

Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu samþykkti að koma að kynningarátakinu „Íslenskt – gjörið svo vel“ með myndarlegum hætti og stuðla þannig að því að sem flest fyrirtæki komist í gegn um þá tímabundnu erfiðleika sem við nú horfumst í augu við.

Lesa meira
Veffyrirlestur: Markaðssetning í verslun og þjónustu í COVID Krísu

Veffyrirlestur: Markaðssetning í verslun og þjónustu í COVID Krísu

Þriðjudaginn 5. maí nk. mun Dr. Valdimar Sigurðsson, prófessor í markaðsfræði og neytendasálfræði við Háskólann í Reykjavík halda vefnámskeið fyrir félagsmenn í SVÞ um hvernig fyrirtæki í verslun mega ekki sitja og bíða heldur þurfa að bretta upp ermar til að örva eftirspurn og einkaneyslu.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!