FRÉTTIR OG GREINAR
Ráðstefna SVÞ | Virkjum hugann! 360°sjálfbærni
VIRKJUM HUGANN – 360°SJÁLFBÆRNI! Hin árlega ráðstefna SVÞ verður loksins aftur haldin í raunheimum, 17.mars n.k. á Hilton Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. ____________________________________...
Aðalfundur SVÞ 17.mars n.k. kl. 08:30
BOÐUN AÐALFUNDAR SVÞ – SAMTAKA VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU Til aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2022 verður haldinn í fundarsalnum Hyl,...
Samtal og sókn | Streymisfundur um loftlagssamgöngur 14. mars n.k.
Samtal og sókn með sérfræðingum og hagaðilum um millilandasamgöngur. Samtal og sókn er röð viðburða sem tengjast skuldbindingum Íslands í loftslagsmálum og rýni á möguleika til að ná megi markmiði...
Þvingunaraðgerðir vegna hernaðaraðgerða Rússlands í Úkraínu
Ísland hefur tekið undir allar pólitískar yfirlýsingar ESB undanfarna daga varðandi þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Við höfum þannig skuldbundið okkur til þess að...
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2022
Rafræn kosning meðstjórnenda í stjórn SVÞ 2022 hefst mánudaginn 28. febrúar kl. 12:00 og stendur til kl 12:00 þann 15. mars nk. Félagsaðilar fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu...
Bílgreinasambandið sameinast SVÞ
Morgunblaðið birtir í dag frétt um auka aðalfund Bílgreinasambandsins (BGS) þar sem tillaga stjórnar um sameiningu við SVÞ var samþykkt einróma. Í ljósi reynslunnar af góðu samstarfi milli SVÞ og...
Netverslun hefur þrefaldast frá 2020
Innherji á VÍSI.is fjallar í dag um nýjustu tölur frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Í fréttinni kemur m.a. fram að heildarkortavelta Íslendinga innanlands nam rúmum 66 milljörðum króna í janúar á...
Tvær meginástæður fyrir dagvöruverðshækkanir
Tvær meginástæður eru fyrir því að dagvöruverðshækkanir vegna faraldursins koma fyrst fram núna að sögn SVÞ. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í viðtali við...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!