FRÉTTIR OG GREINAR
EuroCommerce e-Report 2024: Vöxtur og áskoranir netverslunar í Evrópu
Í nýútgefinni EuroCommerce e-Report 2024 kemur í ljós að evrópsk B2C netverslun óx um 3% árið 2023, en vöxtur var mismikill eftir svæðum. Vestri hluti Evrópu dróst lítillega saman, á meðan Suður- og...
Aðildarfélög SA og ASÍ sameinast í baráttunni gegn vinnumansali
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA gegn vinnumannsali. Í gær, fimmtudaginn 26.september tóku Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins höndum saman gegn vinnumansali á vel heppnaðari ráðstefnu í...
Verslanir verða fyrir barðinu á erlendum þjófagengjum
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, kom Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, fram og lýsti áhyggjum af stöðugum innbrotum í verslanir á höfuðborgarsvæðinu....
Saman gegn sóun – lausnir fyrir sjálfbærni
Saman gegn sóun: Ný stefna um úrgangsforvarnir kynnt í Iðnó Verkefnið Saman gegn sóun stendur fyrir viðburði í Iðnó þann 4. október þar sem ný stefna um úrgangsforvarnir verður kynnt. Á viðburðinum...
Svansdagar 2024: Vottaðar vörur til umhverfisverndar
Frá 26. september til 6. október mun Umhverfismerkið Svanurinn standa fyrir markaðsherferð til að kynna Svansvottaðar vörur á Íslandi. Þessi herferð hefur það að markmiði að vekja athygli á því...
SVÞ gagnrýna ummæli Neytendasamtakanna | Viðskiptablað Morgunblaðsins
Viðskiptablað Morgunblaðsins birtir í dag, 28.ágúst 2024, viðtal við Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing samtakanna en SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa lýst yfir óánægju með ummæli Breka...
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu mótmæla órökstuddum ummælum formanns Neytendasamtakanna.
SVÞ - Mótmælir ummælum formanns Neytendasamtakanna Fréttatilkynning 23.ágúst 2024 Í gær lét formaður Neytendasamtakanna efnislega í ljós í viðtali að hann teldi samkeppnisaðila á dagvörumarkaði hafa...
RSV | Áreiðanleiki gagna og mikilvægi samstarfs við færsluhirða: Áskoranir og ný þróun
Aukinn fjöldi færsluhirða kallar á nýjar áskoranir Rannsóknasetrur verslunarinnar (RSV) sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur ma. fram að RSV leggur mikla áherslu á áreiðanleika gagna...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!