FRÉTTIR OG GREINAR
SVÞ kvarta undan starfsemi Fríhafnarinnar
Undanfarin ár hafa SVÞ haft til skoðunar ýmsa þætti varðandi starfsemi Fríhafnarinnar ehf. í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafa samtökin gagnrýnt þá mismunun sem sú opinbera starfsemi hefur í för með...
Kuðungurinn 2015
Umhverfisviðurkenning umhverfis- og auðlindaráðuneytisins Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og...
Frá ráðstefnu SSSK – Ábyrgð okkar allra
SSSK hélt glæsilega ráðstefnu undir yfirskriftinni "Ábyrgð okkar allra" fyrir fullu húsi í Gamla bíói föstudaginn 11. mars sl. undir styrkri stjórn Ólafar Kristínar Sívertsen fagstjóra Skóla ehf....
Frá ráðstefnu SVÞ – Hvað hefur örvandi áhrif á kauphegðun?
Húsfyllir var á ráðstefnu SVÞ sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 17. mars sl. Ari Eldjárn kynnti fyrirlesara og kitlaði hláturtaugar ráðstefnugesta eins og honum einum er lagið....
Breytingar á stjórn Samtaka verslunar og þjónustu
Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu sem haldinn var, fimmtudaginn 17. mars, var kosið um þrjú sæti í stjórn samtakanna. Kosningu hlutu Jón Björnsson, Festi hf., Jón Ólafur Halldórsson,...
Ársskýrsla SVÞ 2015-2016
Ársskýrsla SVÞ-Samtaka verslunar og þjónustu fyrir starfsárið 2015-2016 gefin út á rafrænu formi. Nálgast má skýrsluna hér.
Mikil velta í byggingavörum í febrúar
Samkvæmt tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar var velta í byggingavöruverslun 16,7% meiri í febrúar en í sama mánuði í fyrra eða rúmlega 20% meiri á föstu verðlagi. Vetrarmánuðirnir eru...
SVÞ styðja frumvarp um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis
Fréttatilkynning send á fjölmiðla 16.3.2016 Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarið var lagafrumvarp um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis afgreitt úr allsherjar- og...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!