Greiningar

Hér verða birta reglulegar greiningar frá hagfræðingi Samtaka verslunar og þjónustu. Um er að ræða úttektir á stöðu og horfum í íslenskri verslun og þjónustu.
Think-cell lógóthink-cell

Samtök verslunar og þjónustu notast við hugbúnaðinn think-cell til að setja fram efni á heildstæðan og skilmerkilegan hátt.  Hér má nálgast frekari upplýsingar um hugbúnaðinn og hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá aðgangslykil.

 

 

Innflutt byggingarefni heldur aftur af hækkun byggingarvísitölunnar

Innflutt byggingarefni heldur aftur af hækkun byggingarvísitölunnar

Samantekt Þróun vísitölu byggingarkostnaðar og undirvísitalna frá því í janúar 2017 þar til janúar 2018 sýnir að byggingarvísitalan hefur hækkað um 4,8%. Undirvísitalan „Innlent efni“ hækkaði mest á tímabilinu eða um 7,5% en á hinn bóginn lækkaði „Innflutt efni“ um 1,2%. Sé litið á... Lesa áfram
Opinber þjónusta hækkar

Opinber þjónusta hækkar

Samantekt SVÞ um vísitölu neysluverðs Líkt og SVÞ hafa áður bent á þá hefur verðbólga síðustu missera verið drifin áfram af örfáum þáttum eins og húsnæði og opinberri þjónustu. Verð á helstu neysluvörum hefur hins vegar lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar skoðaðar eru breytingar... Lesa áfram
Örfáir liðir valda verðbólgunni

Örfáir liðir valda verðbólgunni

Samantekt frá SVÞ um vísitölu neysluverðs Verð á öllum helstu neysluvörum hefur lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar rýnt er í verðþróun á húsgögnum og heimilistækjum síðustu 12 mánuði kemur í ljós að verð á húsgögnum og heimilisbúnaði lækkaði um 12,5%, lítil heimilistæki um 8,4%,... Lesa áfram
Samantekt frá SVÞ um netviðskipti

Samantekt frá SVÞ um netviðskipti

Svíar eru fyrirferðamestir í netverslun í Skandinavíu Með því að kanna umfang viðskipta í Skandinavíu við erlendar netverslanir má fá almenna hugmynd um styrkleika innlendrar verslunar í löndunum. Ef hlutfall þeirra neytenda sem stunduðu netviðskipti í Skandinavíu á fyrri helmingi ársins 2017 er skoðað... Lesa áfram
Sala á netinu fer vaxandi sem hluti af alþjóðlegri smásölu

Sala á netinu fer vaxandi sem hluti af alþjóðlegri smásölu

Blaðagrein birt undir Skoðun í Viðskiptablaðinu 30.7.2017 Höfundur: Ingvar Freyr Ingvarsson, hagfræðingur SVÞ Í Evrópu eykst netverslun jafnt og þétt og er búist við að sala á netinu muni aukast um 14% á árinu 2017, á meðan sala í hefðbundinni verslun eigi eftir að dragast saman... Lesa áfram