Greiningar

Hér verða birta reglulegar greiningar frá hagfræðingi Samtaka verslunar og þjónustu. Um er að ræða úttektir á stöðu og horfum í íslenskri verslun og þjónustu.
Think-cell lógóthink-cell

Samtök verslunar og þjónustu notast við hugbúnaðinn think-cell til að setja fram efni á heildstæðan og skilmerkilegan hátt.  Hér má nálgast frekari upplýsingar um hugbúnaðinn og hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá aðgangslykil.

 

 

Notkun á gervigreind hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja

Notkun á gervigreind hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja

Samantekt Neytendur eru í vaxandi mæli að tileinka sér stafrænan lífstíl.  Val neytenda á vörum getur að miklu leyti ákvarðast af upplýsingum og samskiptum á veraldarvefnum. Í þessu samhengi verður sífellt mikilvægara fyrir netverslanir að fylgjast með og kortleggja ferðalag viðskiptavinarins — fyrir, á... Lesa áfram
Innflutt byggingarefni heldur aftur af hækkun byggingarvísitölunnar

Innflutt byggingarefni heldur aftur af hækkun byggingarvísitölunnar

Samantekt Þróun vísitölu byggingarkostnaðar og undirvísitalna frá því í janúar 2017 þar til janúar 2018 sýnir að byggingarvísitalan hefur hækkað um 4,8%. Undirvísitalan „Innlent efni“ hækkaði mest á tímabilinu eða um 7,5% en á hinn bóginn lækkaði „Innflutt efni“ um 1,2%. Sé litið á... Lesa áfram
Opinber þjónusta hækkar

Opinber þjónusta hækkar

Samantekt SVÞ um vísitölu neysluverðs Líkt og SVÞ hafa áður bent á þá hefur verðbólga síðustu missera verið drifin áfram af örfáum þáttum eins og húsnæði og opinberri þjónustu. Verð á helstu neysluvörum hefur hins vegar lækkað síðustu 12 mánuði. Þegar skoðaðar eru breytingar... Lesa áfram