HAGSMUNAHÓPUR BÓKHALDSSTOFA

Hagsmunahópur bókhaldsstofa var stofnaður þann 12. júní 2020 og er tilgangur hópsins að gæta hagsmuna bókhaldsstofa, skapa faglegan og gagnsæjan vettvang til skoðanaskipta og vera í fyrirsvari gagnvart opinberum aðilum. Lögaðilar innan SVÞ sem annast rekstur bókhaldsstofu geta verið aðilar að hópnum.

Í stjórn hópsins starfsárið 2020-2021 sitja:

Erla Jónsdóttir, Lausnamið ehf.
Jón Þór Eyþórsson, Reikningshald og skattskil ehf.
Rannveig Lena Gísladóttir, Húnabókhald ehf., formaður
Sigfús Bjarnason, Bókhald og þjónusta ehf.
Sigurjón Bjarnason, Skrifstofuþjónustu Austurlands ehf.