Samantekt frá SVÞ
Verðbólga hefur verið undir verðbólgumarkmiði í þrjú ár. Skýrist það m.a. af styrkingu krónunnar og verðlækkun olíu og annarra hrávara. Sé litið á þróun Macrobond hrávöruvísitölunnar síðustu þrjú ár; sést að hún tekur að lækka á síðari hluta ársins 2014 , tekur aðeins við sér í byrjun árs 2015 en nær síðan lágpunkti í febrúar 2016 – síðan þá hefur hrávöruverð leitað upp á við. Enn er þó langt í land með að hrávöruverð nái þeim hæðum sem það var í á árunum 2007 og 2008.

Skýrsluna má nálgast hér