Netverslun

Hér finnurðu ýmislegt efni um netverslun sem eingöngu er ætlað félagsmönnum. Fylgstu með því við munum halda áfram að bæta við.

Fyrir þá sem láta sig sérstaklega varða netverslun, þá eru SVÞ í samstarfi við dönsku netverslunarsamtökin FDIH (fdih.dk). Þeir birta margt gagnlegt og ef þú rekst á efni þar sem er eingöngu fyrir félagsmenn samtakanna geturðu haft samband við okkur og við komum eintaki til þín. Vinsamlegast hafið samband við Þórönnu,  markaðs- og kynningarstjóra: thoranna@svth.is. Við erum einnig í góðu samstarfi við Svensk Digital Handel.

Smelltu hér og farðu neðst á síðuna til að sjá lista yfir aðila sem geta aðstoðað þig í tengslum við netverslunina þína!

Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára.

Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára.

Rannsóknasetur verslunarinnar, RSV birtir í dag samanburðartölur á íslenskri og erlendri netverslun fyrir októbermánuð. Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára Erlend netverslun nemur 2,4 milljörðum íslenskra króna í október mánuði en það er 16,8% aukning frá því...

Lesa meira
Höldum áfram myndböndin frá vorinu 2020!

Höldum áfram myndböndin frá vorinu 2020!

Sjáðu hvetjandi og skemmtileg viðtöl frá verkefninu Höldum áfram! frá vorinu 2020 sem m.a. var ætlað að hvetja fólk áfram og lyfta upp andanum þegar fyrsta COVID bylgjan skall á af fullum þunga.

Lesa meira