Mikið hefur verið rætt við okkar fólk í fjölmiðlum í kringum hátíðarnar. Á aðfangadag birtist umfjöllun á mbl.is þar sem rætt var við Margréti Sanders, formann SVÞ, um jólaverslunina og samkeppnishæfni íslenskrar verslunar. Umfjöllunina má sjá hér: https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2018/12/24/islensk_verslun_samkeppnishaef/