Samtök iðnaðarins, FRÍSK og Samtök verslunar og þjónustu standa fyrir morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 11. maí kl. 8.30 til 10.00.

Dagskrá:

  • Hallgrímur Kristinsson, stjórnarformaður FRÍSK
  • Stærð íslenska markaðarins – Eru erlendir aðilar að taka bita af kökunni?
    Ágúst Þór Ágústsson, aðjúnkt við Viðskiptadeild HÍ – Fjallar um nýlega Capacent skýrslu og lykiltölur markaðarins.
  • Hvernig bregðast íslenskir fjölmiðlar / efnisveitur við samkeppninni
    Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri Miðla og markaðar hjá Símanum
  • Hver á stefna hins opinbera að vera?
    Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Græna
  • Menningaleg samkeppni: réttar leiðir og rangar
    Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata

Boðið upp á morgunkaffi.

SKRÁNING