Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ, ræddi fasteignaskattana við þá Gulla og Heimi Í bítinu á Bylgjunni á mánudegi í Dymbilviku. Útreikningur gjaldanna er flókinn og ógagnsær og þeir eru íþyngjandi fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

>> Smelltu hér til að fara á vef Bylgjunnar til að hlusta á viðtalið.