Í opnuviðtali í Viðskiptablaðinu fimmtudaginn 18. október sl. vakti Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ athygli á því að kerfið sé of seint að bregðast við breyttum aðstæðum. Þetta hafi alvarleg áhrif á atvinnulífið. Umfjöllun má sjá á vef Viðskiptablaðsins hér og tölublaðinu frá því 18. okt.

Mynd: Haraldur Guðjónsson fyrir Viðskiptablaðið