Einn mikilvægasti þáttur sem fyrirtæki í dag þurfa að hafa til að reka arðbæra vefverslun er hugbúnaður fyrir markaðssetningu með tölvupósti (markpóstar og sjálfvirkni)


SVÞ félagarnir í Koikoi eru að bjóða upp á sérstök kjör á uppsetningu fyrir meðlimi í SVÞ á tölvupóst lausninni frá Klaviyo sem mörg af fremstu vefverslunarfyrirtækjum heims eru að nota (e-mail-automation-marketing solution)


Tilboðið gildir til 31. maí 2020 og um er að ræða 25% afslátt af listaverði, einungis fyrir meðlimi.


Hægt er að skoða frekari upplýsingar HÉR.