Hver er að gera góða og áhugaverða hluti í kringum þig?

Samtök verslunar og þjónustu leitar eftir að kynnast áhugaverðum leiðtogum innan samtakanna.

Hugmyndin er að gefa kastljósið á fjölbreytta flóru leiðtoga innan SVÞ með því að velja og birta viðtal við ‘Leiðtoga mánaðarins’ 

Við viljum heyra af fólki sem sýnir leiðtogahæfileika,  elskar vinnuna sína, hefur jákvæð áhrif á samfélagið sitt.

Sendu inn þínar tillögur hér fyrir neðan.

 

Hver er leiðtoginn í þínu vinnuumhverfi?

Nafn á leiðtoga(Required)
Við hvað starfar viðkomandi?
Hjá hvaða fyrirtæki/stofnun starfar viðkomandi?
Skráðu inn netfang þess sem þú tilnefnir sem Leiðtoga mánaðarins
Hvað gerir hann/hana/hán að leiðtoga að þínu mati?(Required)
Skráðu niður allt sem kemur upp í hugann.

Þá er bara þrennt eftir...

Nafnið þitt
Skráðu inn þitt nafn
Skráðu inn netfangið þitt