Lyfsöluhópur SVÞ

Munu lyf lækka 1. október?

Munu lyf lækka 1. október?

Heilbrigðisráðherra hefur allt frá því að hann tók við embætti lagt áherslu á að lækka útgjöld til  lyfjamála enda eru lyf talsverður hluti af útgjöldum hins opinbera til heilbrigðismála.  Á ráðherra... Lesa áfram

Verðsamanburður

Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Við ákvörðun þess hefur verið miðað við meðalverð viðkomandi lyfs á öðrum Norðurlöndum. Síðustu misseri hefur verið nokkur umræða um... Lesa áfram

Tenglar lyfsalahópur

Stjórnsýslan stjórnarráðið heilbrigðisráðuneytið fjármálaráðuneytið utanríkisráðuneytið viðskiptaráðuneytið Tryggingarstofnun Heilsugæslan Sendiráð Íslands í Brussel – Evrópusamstarf Aðildarfyrirtæki lyfsöluhóps SVÞ Apótek Ólafsvíkur Árbæjarapótek ehf. Garðsapótek Lyf og heilsa hf. Lyfja hf. Lyfjaval Rima Apótek... Lesa áfram

Almennt um lyfsöluhóp SVÞ

Lyfsöluhópur SVÞ hefur starfað innan samtakanna um árabil. Í honum eru fulltrúar aðila í lyfjasmásölu sem eiga aðild að samtökunum. Hlutverk hópsins er að fjalla um hagsmunamál lyfsala önnur en samkeppnismál.... Lesa áfram