Verðsamanburður

Lyfjaverð á Íslandi, heildsöluverð jafnt sem smásöluverð, er ákveðið af ríkinu. Við ákvörðun þess hefur verið miðað við meðalverð viðkomandi lyfs á öðrum Norðurlöndum. Síðustu misseri hefur verið nokkur umræða um hátt lyfjaverð á Íslandi, sérstaklega í samanburði við Danmörku.

Verðsamanburðurinn er gerður út frá upplýsingum á vefsíðu Lægemiddelstyrelsen í Danmörku; www.medicinpriser.dk, og vefsíðu lyfjagreiðslunefndar á Íslandi; http://www.lgn.is . Lyfsalahópurinn mun birta verðkannanir á tveggja mánaða fresti á vef SVÞ, http://www.svth.is , í von um að þær megi verða málefnalegt innlegg í umræðuna um lyfjaverð hér á landi í samanburði við verð í helstu samanburðarlöndum.

Verðsamanburður 1. febrúar 2008

Verðsamanburður 1. mars 2008

Verðsamanburður 28. maí 2008