LYFSÖLUHÓPUR

Lyfsöluhópur SVÞ hefur starfað innan samtakanna um árabil. Í honum eru fulltrúar aðila í lyfjasmásölu sem eiga aðild að samtökunum. Hlutverk hópsins er að fjalla um hagsmunamál lyfsala önnur en samkeppnismál. Hópurinn á fulltrúa í Lyfjagreiðslunefnd og mótar ásamt framkvæmdastjóra SVÞ afstöðu til frumvarpa og regluverks sem snertir greinina.

Formaður hópsins er Skúli Skúlason