Í Fréttablaðinu þann 11. mars birtist viðtal við markaðsstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur, um ráðstefnu SVÞ þann 12. mars. Eins og fram hefur komið hefur ráðstefnan verið flutt á netið vegna COVID-19 en markaðsstjórinn er sjálf í sóttkví og hefur því umsjón með ráðstefnunni frá heimili sínu. Það er við hæfi að ráðstefna um stafræna tækni og nýtt hugarfar sé bæði haldin á netinu og að umsjón með henni í sé í fjarvinnu með hjálp stafrænnar tækni.

 

>> SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ