Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, kom fram í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi í tengslum við fréttir af því að matvörukarfan væri dýrust á Íslandi. Benti hann þar á áhrif tollaverndar íslenskrar búvöru á matvöruverð á Íslandi.

Smellið hér til að sjá umfjöllunina og viðtalið við Andrés.