Áfram verður haldið með morgunverðafundi um menntun og mannauð og er dagskrá funda fram á vorið sem hér segir:

16. febrúar 2016 Raunfærnimat

15. mars 2016  Fræðsla erlendra starfsmanna – hindranir og áskoranir

19. apríl 2016  Dagskrá í vinnslu

Morgunverðarfundirnir byrja stundvíslega kl. 8:30 og standa í rúman klukkutíma.  Allir eru velkomnir en skráningar er þörf.  Fundarboð verða send út þegar nær dregur.