Benedikt S. Benediktsson lögfræðingur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Reykjavík síðdegis á Bylgjan í dag og ræddi um skilrétt á jólagjöfum og þann aukakostnað sem leggst á verslanir með rýmri skilafresti.