Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ ræddi við þá í Reykjavík síðdegis nýlega um jólaverslunina og þróun netverslunar á Íslandi sem er hægari en í þeim löndum sem við gjarnan berum okkur saman við, s.s. á Norðurlöndunum.

Smelltu hér til að hlusta á viðtalið í heild sinni.