Jón G. í þættinum Viðskipti á Hringbraut fékk Andrés Magnússon framkvæmdastjóra SVÞ í viðtal til sín á dögunum. Í viðtalinu ræða þeir þróun í netverslun og áskoranir sem íslenskar netverslanir standa frammi fyrir.

Viðtalið má sjá hér: http://www.hringbraut.is/sjonvarp/thaettir/vidskipti-med-joni-g/vidskipti-med-joni-g-24oktober/  og hefst það 10 mínútur inn í þáttinn og er rétt rúmar 5 mínútur.