Hulda og Logi á K100 fengu markaðs- og kynningarstjóra SVÞ, Þórönnu K. Jónsdóttur í heimsókn til sín 12. október sl. til að ræða netverslun í tilefni af „Singles Day“ og fréttum af gríðarlegri sölu Alibaba á þeim degi.

Hér má sjá fréttina á mbl.is og upptöku af viðtalinu.