Netverslunaraðstoð

Þó að SVÞ geti deilt með félagsmönnum gagnlegu efni, staðið fyrir fræðslu og vísað veginn í netverslun vitum við að flest fyrirtæki þurfa mun meiri upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð en við getum veitt. Því höfum við tekið saman á þessari síðu upplýsingar um ýmsa aðila sem veitt geta ráðgjöf og aðstoð í þessum málaflokki. Félagsmenn í SVÞ geta svo nálgast frekara efni um netverslun á félagasvæði SVÞ, í gegnum Þínar síður.

Er þitt fyrirtæki í SVÞ og á erindi á þennan lista? Sendu þá línu á markaðsstjórann okkar og láttu okkur vita.

 

Hér eru nokkrir góðir aðilar sem geta aðstoðað þig við vefverslunina þína og við að koma henni á framfæri á netinu!

Auglýsingastofa, veflausnir, stafræn markaðssetning, vefsíðugerð, vörumyndataka

Menntun og fræðsla, m.a. um netverslun og markaðssetningu á netinu

beOmni

Sérhæfð ráðgjöf fyrir verslun og þjónustu

Stafræn markaðssetning, gagnadrifnar og sjálfvirkar auglýsingaherferðir

Sérfræðingar í vefverslunum, stafræn markaðssetning

Stafræn markaðssetning, vefsíðugerð, vörumyndataka