Reykjavíkurborgar og samstarfsaðila sem

haldin verður  í Hvalasýningunni, Fiskislóð 23-25

  1. janúar 2016 kl. 18:00 – 20:00

Njarðarskjöldurinn eru hvatningarverðlaun og nú veitt í tuttugasta sinn.  Markmið verðlaunanna er að hvetja til bættrar og aukinnar þjónustu í verslun við ferðamenn.

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ávarpar gesti og afhendir verðlaunin.  Kristín Birna Óðinsdóttir mun flytja ljúfa tóna og Anna Svava Knútsdóttir flytur gamanmál.  Kynnir verður Áshildur föðurnafn, forstöðumaður Höfuðborgarstofu.

Veittar verða léttar veitingar.

Allir eru velkomnir og eru áhugasamir  beðnir um að skrá sig á www.visitreykjavik.is/skraning

Reykjavíkurborg, Miðborgin okkar, Félag atvinnurekenda, Samtök verslunar og þjónustu,

Kaupmannasamtök Íslands, Global Blue á Íslandi og Tax Free Worldwide – Ísland