Notendaskilmálar

Almennt
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu áskilja sér rétt til að hætta við viðburði, og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á viðburði fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta skráningu símleiðis.

Viðburður
Allir viðburðir fara fram á þeim stað, degi og tíma sem fram kemur á skráningarsíðu viðburðarins hjá SVÞ. Verði breytingar þar á mun fullrúi SVÞ hafa samband og tilkynna um breytingar á stað, degi eða tíma.

Endurgreiðsluréttur
Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef hætt er við viðburðinn. Vinsamlegast hafið samband við SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu í gegnum netfangið svth@svht.is með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld
Allir viðburðir hjá SVÞ eru fræðsluviðburðir og bera því ekki VSK.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.