Ný persónuverndarlöggjöf 2018

Á þessari síðu verður safnað saman gagnlegum upplýsingum fyrir aðildarfyrirtæki vegna gildistöku nýrrar persónuverndarlöggjafar 2018.

Gagnlegar upplýsingar af vef Persónuverndar.

Gátlisti yfir helstu atriði sem þarf að huga að.

Glærur og upptaka frá kynningarfundi SVÞ og SAF í desember 2017:

Hörður Helgi Helgason – Hverju breyta nýjar persónuverndarreglur í raun?
Lárus M.K. Ólafsson – Breytingar á persónuverndarlöggjöf – Hverju ber að huga að

 

Upplýsingar frá EuroCommerce og Evrópusambandinu:

Data Protection Guide – EuroCommerce

Data Protection Rules – EU