EuroCommerce og McKinsey birtir í dag skýrslu undir heitinu: Transforming The EU Retail and Wholesale Sector.

Í skýrslunni kemur m.a. fram að smásölu- og heildsölugeirinn í Evrópu horfir framá meiriháttar umbreytingu og þörf á umframfjárfestingu uppá 600 milljarða evra í þremur lykil þáttum;  sjálfbærni, starfrænni þróun og innleiðingu ásamt stóraukinni nauðsyn á árlegri símenntun og endurmenntun starfsfólks. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLAÐA NIÐUR SKÝRSLU EuroCommerce & McKinsey

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLAÐA NIÐUR DRÖG AÐ STEFNU EuroCommerce & McKinsey TIL 2030

SMELLTU HÉR TIL AÐ HLAÐA NIÐUR FRÉTTATILKYNNINGU FRÁ EuroCommerce & McKinsey