Aðalfundur SSSK – Samtaka sjálfstæðra skóla 2023 var haldinn í gær, þriðjudaginn 25.apríl í Húsi atvinnulífsins.

Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2023-2024:

 • Alma Guðmundsdóttir – formaður
 • Guðmundur Pétursson – varaformaður
 • Sigríður Stephensen – meðstjórnandi
 • Jón Örn Valsson – gjaldkeri
 • Atli Magnússon – meðstjórnandi
 • Bóas Hallgrímsson – varamaður
 • Íris Dögg Jóhannesdóttir – varamaður
 • Hildur Margrétardóttir – varamaður

Skoðunarmenn voru kjörnir: Sólveig Einarsdóttir, leikskólastjóri, Vinnaminni og Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastjóri Skóla Ísaks Jónssona

Eftir að hefðbundnum aðalfundastörfum lauk var Kristrún Birgisdóttir framkvæmdarstjóri með kynningu á skólanum – Skóli í skýjunum sem er nýr félagsmaður SSSK.

Jóel Sæmundsson gamanmál um nýjar áherslur í menntamálum.

Fundarstjóri var Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla.

_____________

 • Facebook
 • Twitter
 • Gmail
 • LinkedIn
 • Facebook
 • Twitter
 • Gmail
 • LinkedIn
 • Facebook
 • Twitter
 • Gmail
 • LinkedIn
 • Facebook
 • Twitter
 • Gmail
 • LinkedIn
 • Facebook
 • Twitter
 • Gmail
 • LinkedIn