Nýr formaður SVÞ, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, var í viðtali hjá Jóni G. á Hringbraut í vikunni. Í viðtalinu ræða Jónarnir hin ýmsu mál, svo sem netverslun og framtíð íslenskrar verslunar, áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar og fleira.

Viðtalið má sjá hér á vef Hringbrautar.