RÚV fjallaði í gær um fjölsótta ráðstefnu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og SFF – Samtök fjármálafyrirtækja undir heitinu ‘Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu’ sem var haldin á Grand Hótel Reykjavík í gær. 

Í fréttinni er m.a. tekið viðtal við Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans, Bengt Nilervall,sérfræðing í greiðslumiðlum hjá Svensk Handel (systursamtök SVÞ) og Sigríði Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóra.

SMELLTU HÉR til að horfa á alla fréttina sem hefst á 14:59 mínútu!