Þriðjudaginn 28. nóvember standa Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu fyrir sameiginlegum fundi um vetrarþjónustu, viðhald og öryggismál á vegakerfinu.

Á fundinum munu fulltrúar frá Vegagerðinni og Reykjavíkurborg fara yfir fyrirkomulag vetrarþjónustu, viðhalds og öryggismála ásamt því að taka þátt í umræðum við fundarmenn.

Fundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 8.30 – 10.00.

Skráning á fundinn fer fram HÉR.