ÖRYGGISHÓPUR

Öryggishópur SVÞ vinnur einkum að því að bæta viðbrögð lögreglunnar við þjófnuðum og öðrum afbrotum í verslunum. Það beina og óbeina tjón sem verslunin verður fyrir vegna slíkra afbrota nemur milljörðum króna á hverju ári.