Kynntu þér kosti aðildar
Smelltu hérBESTA LEIÐIN TIL AÐ FYLGJAST MEÐ ER AÐ VERA SKRÁÐ(UR) Á PÓSTLISTANN!
FRÉTTIR OG GREINAR
Netverslunarpúlsinn til umræðu á Bylgjunni, Reykjavík Síðdegis
10. nóvember, 2021
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu og Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósent voru gestir þáttarins Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni þar sem þeir sögðu frá niðurstöðu frá könnun Prósent á vefverslunarhegðun íslendinga og kynntu til leiks Netverslunarpúlsinn, mælaborð íslenskrar netverslunar.
NETVERSLUNARPÚLSINN nýtt mælaborð íslenskra vefverslana
9. nóvember, 2021
71% Íslendinga versla oftar við innlenda vefverslun en erlenda vefverslun. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið keyrð vikulega frá því í mars 2021 á íslensku þjóðinni kemur m.a. í...
Vöruskortur og verslun
5. nóvember, 2021
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var gestur Samfélagsins á RÚV og talaði um m.a um birtingarmynd framleiðslukerfis heimsins á tímum COVID og hvaða afleiðingu hún hefur á íslenska verslun núna...
Net- og gagnaöryggi – nauðsyn ekki val
3. nóvember, 2021
Sérfræðingar Deloitte á sviði persónuverndar og gagnaöryggis bjóða upp á gagnlegan og aðgengilegan fyrirlestur þar sem farið verður yfir helstu hluti sem fyrirtæki og stofnanir þurfa að hafa á hreinu í tengslum við persónuvernd, netöryggi og netárásir.
Nýtt sjálfsafgreiðslu- og þjónustuapp Húsasmiðjan Blómaval
2. nóvember, 2021
Húsasmiðjan hefur sett í loftið nýtt sjálfsafgreiðslu- og þjónustuapp. Með smáforritinu geta viðskiptavinir Húsasmiðjunnar og Blómavals afgreitt sig sjálfir með lausn sem kallast „Skanna, borga út“...
Hefjum rekstur! Opið námskeið um stofnun fyrirtækja 3.nóvember 2021
1. nóvember, 2021
Samtök atvinnulífsins bjóða upp á opið námskeið um stofnun fyrirtækja sem gagnast öllum sem hafa hug á að hefja rekstur. Á námskeiðinu fara nokkrir af helstu sérfræðingum landsins yfir tíu...
Útvistun verkefna – fögur fyrirheit en lítið um efndir
30. október, 2021
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ bendir á í grein sinni er birtist í Viðskiptablaðinu þann 30.október 2021 að þrátt fyrir fögur fyrirheit kosningar eftir kosningar er báknið alls ekkert á...
Afhending dregist í COVID
28. október, 2021
Rætt er við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Fréttablaðinu 28. október þar sem hann segir ekki stefna í vöruskort hér á landi en að faraldurinn hafi haft áhrif á framleiðslukerfi heimsins.
VIÐBURÐIR Á NÆSTUNNI
september 2024
- MÁN
- ÞRI
- MIÐ
- FIM
- FÖS
- LAU
- SUN
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 1
Viðburðir
1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
Viðburðir
2
Viðburðir
3
Viðburðir
5
Viðburðir
6
Viðburðir
7
Viðburðir
8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
Viðburðir
9
Viðburðir
10
Gervigreind og sjálfvirkni: Stafræna umbreytingin og vellíðan starfsmanna
Viðburðir
11
Viðburðir
12
Viðburðir
13
Viðburðir
14
Viðburðir
15
Viðburðir
16
Viðburðir
17
Viðburðir
18
Bransa Spjall: Velgengni og varúð á afsláttadögum í nóvember
Viðburðir
20
Viðburðir
21
Viðburðir
22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
Viðburðir
23
Viðburðir
24
Viðburðir
25
Viðburðir
26
Viðburðir
27
Viðburðir
28
Viðburðir
29
- 30
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6