Virkjum hugann! 360° sjálfbærni Ráðstefna SVÞ 2022

 Oft var þörf, nú er nauðsyn!  

VIRKJUM HUGANN … 360°SJÁLFBÆRNI!

Vertu með okkur í raunheimum fimmtudaginn 17. mars Hilton Hótel Nordica kl. 14-16:30 og virkjum hugann!

ATHUGIÐ RÁÐSTEFNUNNI VERÐUR EKKI STREYMT! 

Vinsamlegast athugið að skráningu lýkur kl. 12 á hádegi þann 17. mars!

       

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar:
Kaihan Krippendorf, metsölurithöfundur og stofnandi OutThinkers

Frumkvöðullinn Kaihan Krippendorff er farsæll metsölurithöfundur, fyrirlesari, ráðgjafi og forstjóri. Kaihan brennur fyrir því að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki við að vaxa og dafna á hröðum tímum tæknibreytinga. Kaihan er eftirsóttur fyrirlesari og rómaður um allan heim sem leiðtogi í ráðgjöf varðandi viðskiptastefnur, vöxt og umbreytingar.

„Kaihan sýnir að með skýrri hugmynd getur hver sem er breytt heiminum“
~ Mohammad Yunus – Friðarverðlaunahafi Nóbel 

Virkjum hugann…hvernig tökum við sjálfbærnina alla leið?

 

Hver er Kaihan Krippendorf?

MEIRA UM AÐALFYRIRLESARA RÁÐSTEFUNNAR

KAIHAN KRIPPENDORF

  • Hann hóf ferilinn hjá McKinsey & Company.

  • Er stofnandi ráðgjafarfyrirtækisins Outthinker og stjórnandi hlaðvarpsins Outthinker
  • Aðferðir hans hafa skilað mörgum þekktum fyrirtækjum yfir 2,5 milljörðum dala í hagnað.
    Má þar nefna; BNY, Mellon, Citibank, L’Oréal, Microsoft og Viacom.
  • Höfundur metsölubókanna Driving Innovation From Within: A Guide for Internal Entrepreneurs, Hide a Dagger Behind a Smile, Outthink the Competition, The Way of Innovation og The Art of the Advantage.
  • Er meðlimur í Thinkers50 radar group sem er alþjóðlegur listi yfir 30 helstu stjórnendaþjálfara heims sem vert er að fylgja.
  • Er með doktorsgráðu í stjórnun ásamt gráður frá University of Pennsylvania, Whartin, Columbia og London Business Schools.

Dagar

:

Klst

:

Mín

:

Sek

Virkjum hugann! Ráðstefna SVÞ 2022

DAGSKRÁIN 17.MARS 2022

_____________________________________________

14:00
Ávarp formanns SVÞ

Jón Ólafur Halldórsson

14:10
Ávarp forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

14:20
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar:

Kaihan Krippendorf, metsölurithöfundur og stofnandi OutThinkers

15:10
Menntun og sjálfbærni
Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verslunarskóla Íslands

Ráðstefnustjóri:
Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff

Að lokinni ráðstefnu verður boðið uppá léttar veitingar. 

 Aðgangur er frír og allir velkomnir. Skráning er nauðsynleg.  
Vinsamlegast athugið að skráningu lýkur kl. 12 á hádegi þann 17. mars!  

Sjáumst á Hilton Nordica 17.mars n.k. kl: 14:00  

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu

© 2022 – allur réttur áskilinn