VIRKJUM HUGANN  –  360°SJÁLFBÆRNI!

Hin árlega ráðstefna SVÞ verður loksins aftur haldin í raunheimum, 17.mars n.k. á Hilton Hótel Nordica, Suðurlandsbraut.

____________________________________

DAGSKRÁIN 17.MARS 2022

14:00
Ávarp formanns SVÞ

Jón Ólafur Halldórsson

14:10
Ávarp forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

14:20
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar:

Aðal fyrirlestur dagsins: Being an Outthinker
Kaihan Krippendorf, metsölurithöfundur og stofnandi OutThinkers

15:10
Fyrirlestur: Samstarf skóla og atvinnulífs – ávinningur allra?
Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verslunarskóla Íslands

Ráðstefnustjóri:
Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff

Að lokinni ráðstefnu verður boðið uppá léttar veitingar.

_________________________________

Sjáumst á Hilton Nordica 17.mars n.k. kl: 14:00

ATHUGIÐ RÁÐSTEFNUNNI VERÐUR EKKI STREYMT!

Aðgangur er frír og allir velkomnir.  Skráning er nauðsynleg.
Vinsamlegast athugið að skráningu lýkur kl. 12 á hádegi þann 17. mars!

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ ÞIG!