Sara Dögg Svanhildardóttir, formaður Samtaka sjálfstætt starfandi skóla ræddi við strákana í Bítinu á Bylgjunni mánudaginn 25. maí um málefni Arnarskóla í Kópavogi sem er sérhæfður skóli fyrir fötluð börn. Reykjavíkurborg er ekki tilbúin að greiða fyrir börn úr höfuðborginni í skólann.

Þú getur hlustað á viðtalið hér: