Fyrstu skrefin í átt að sjálfbærni

Samtök atvinnulífsins heldur áfram göngu sinni með fundaröðinni: Betri heimur byrjar heima.  Næsti streymisfundur verður miðvikudaginn 8.desember undir yfirskriftinni Fyrstu skrefin í átt að sjálfbærni.

Á streymisfundinum verður farið yfir hvernig lítil og meðalstór fyrirtæki geta tekið fyrstu skrefin í átt að sjálfbærni og þeim gefin tæki og tól sem þau geta nýtt sér á sinni vegferð.

SMELLTU HÉR FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁ ÞIG Á FUNDINN