Aðalfundur SH

Aðalfundur Samtaka Heilbrigðisfyrirtækja verður haldinn mánudaginn 31. mars 2014 kl. 15:45
í húsnæði Samtaka atvinnulífsins í Borgartúni 35, 1. hæð

Dagskrá aðalfundar:
15:45-16:00
Móttaka og kaffiveitingar

16:00-17:00 Rabbþing (Öllum opið)

Hvert stefnir heilbrigðisþjónustan á Íslandi?
•    Stefna ríkisstjórnar/ráðherra heilbrigðismála
•    Rekstrarform, fákeppni, valfrelsi sjúklinga og starfsmanna heilbrigðisþjónustunnar

Gestur fundarins er hr. Kristján Júlíusson heilbrigðisráðherra
a.    Ávarp formanns SH
b.    Ávarp ráðherra
c.    Almennar fyrirspurnir og umræður

17:00-18:00 Aðalfundur SH (fyrir meðlimi SH)
1.    Setning aðalfundar:
a.    Skipun fundarstjóra – AM
b.    Skipun ritara – GSJ
2.    Skýrsla stjórnar fyrir sl. starfsár – SEM
3.    Stjórnarkjör – AM
a.    Kjör formanns
b.    Kjör tveggja meðstjórnenda
c.    Kjör tveggja varamanna
4.    Önnur mál.

Dagskrá til útprentunar.