Opinn morgunverðarfundur um nýgerða búvörusamninga verður haldinn þriðjudaginn 1. mars nk. Á fundinum verður sjónum beint að samningunum séð frá hagsmunum íslenskra neytenda. Að fundinum standa Samtök verslunar og þjónustu, Félag atvinnurekenda, Viðskiptaráð Íslands, Neytendasamtökin, ASÍ, Félag eldri borgara, Samtök skattgreiðenda og Öryrkjabandalag Íslands.

Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli. Morgunmatur frá kl.8.00. Dagskrá hefst kl. 8.30 og stendur til kl. 10.00. Enginn aðgangseyrir.

Dagskrá:

Daði Már Kristófersson dósent í hagfræði og forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Er hagsmuna neytenda gætt í nýjum búvörusamningum?

Umræður og fyrirspurnir.

VIÐ PALLBORÐ SITJA:
Henný Hinz, hagfræðingur ASÍ
Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda
Teitur Atlason, varaformaður Neytendasamtakanna
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni

Fundarstjóri: Margrét Sanders, formaður SVÞ

Örstefnumót SVÞ | Tengslaviðburður fólks og fyrirtækja í samfélagi SVÞ

Könnun á efnistökum á næsta Örstefnumóti SVÞ

Hidden

Next Steps: Install the Survey Add-On

This form requires the Gravity Forms Survey Add-On. Important: Delete this tip before you publish the form.
Hverskonar tengslaviðburður heillar þig í dag?(Required)
Merktu við allt sem á við þig í dag.