Smásöluvísitalan

Hér er hægt að fá upplýsingar um útreikninga á smásöluvísitölunni sem Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur umsjón með fyrir SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu. Smásöluvísitalan er gefin út mánaðarlega.