Það er okkur ánægja að kynna nýja stjórn SVÞ. 

Réttkjörnir í stjórn SVÞ til tveggja ára eru:

Gunnar Egill Sigurðsson,
Elín Hjálmsdóttir
Sesselía Birgisdóttir

Réttkjörinn í stjórn SVÞ til eins árs er Kjartan Örn Sigurðsson

Stjórn er því skipuð eftirafarandi aðilum starfsárið 2020-2021:

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, formaður
Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint
Elín Hjálmsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Eimskips
Guðrún Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Kokku
Gunnar Egill Sigurðsson, Framkvæmdastjóri verslunarsviðs Samkaupa
Kjartan Örn Sigurðsson, Verslanagreining
Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu og markaða hjá Íslandspósti

Á myndina vantar Kjartan Örn Sigurðsson

Ársskýrsla 2019 hefur einnig verið birt og má sjá hana hér:

Click to read Ársskýrsla SVÞ 2020

Á Facebook má sjá myndir frá aðalfundinum: