Menntadagur atvinnulífsins 2017

NÝJASTA MÁLTÆKNI & VÍSINDI
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá og skráning hér að neðan.

DAGSKRÁ KL. 8.30-10.15

Íslensk máltækni og atvinnulífið
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins.

Ávarp menntamálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson.

Íslenska í stafrænum heimi
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Áhrif máltækni á rekstur og þjónustu fyrirtækja
Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Símanum.

Á íslensku má alltaf finna svar
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og skáld.

Að tala íslensku við tölvur
Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík.

Málið og atvinnulífið
Guðfinna S. Bjarnadóttir

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir Menntaverðlaun atvinnulífsins.
Menntafyrirtæki ársins 2017 verður valið ásamt Menntasprota ársins.

menntaverdlaun-2017-haus

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Að lokinni sameiginlegri dagskrá verður boðið upp á kaffi og með því. Fræðslusjóðir og fræðsluaðilar kynna sig á Menntatorgi.

Eftir kaffihlé verður boðið upp á þrjár áhugaverðar málstofur.

MÁLSTOFUR KL. 10.45-12.15

HÆFNI, FRÆÐSLA OG ARÐSEMI Í FERÐAÞJÓNUSTU

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
David Allen, framkvæmdastjóri Fólks í fyrirrúmi (e. People 1st), Skotlandi.
María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Pallborðsumræður þar sem þátt taka Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála, Ásberg Jónsson, stjórnarformaður og stofnandi Nordic Visitor, Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna -og gæðasviðs Icelandair hótela og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Landsnámssetursins í Borgarnesi.
Fundarstjóri er Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela.
Þetta er í fjórða skipti sem menntadagur atvinnulfsins er haldinn en hann er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.

Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.

FAGHÁSKÓLINN

Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, ráðgjafi hjá Capacent.
Runólfur Ágústsson, ráðgjafi mennta og menningarmálaráðuneytis.
Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, fagstjóri starfsmenntamála VR.
Pallborðsumræður. Auk frummælenda taka þátt Jón B. Stefánsson skólameistari Tækniskólans, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.
Fundarstjóri er Pétur Reimarsson forstöðumaður hjá SA

TÆKNIÞRÓUN OG BREYTTAR ÁHERSLUR Í MENNTAMÁLUM

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur hjá Tröppu.
Ingvi Hrannar Ómarsson, Grunnskólum Skagafjarðar.
Ingvi Ásgeirsson og Trausti Björn Ríkharðsson hjá BL.
Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.
Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Pallborðsumræður. Auk frummælenda taka þátt Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Haukur Harðarson, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Fundarstjóri er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.

Skráning á vef SA.

 

Menntadagur atvinnulífsins 2017

NÝJASTA MÁLTÆKNI & VÍSINDI

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá og skráning hér að neðan.

DAGSKRÁ KL. 8.30-10.15

Íslensk máltækni og atvinnulífið
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins.

Ávarp menntamálaráðherra
Kristján Þór Júlíusson.

Íslenska í stafrænum heimi
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor við Háskóla Íslands.

Áhrif máltækni á rekstur og þjónustu fyrirtækja
Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Símanum.
Á íslensku má alltaf finna svar
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og skáld.

Að tala íslensku við tölvur
Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík.
Málið og atvinnulífið
Guðfinna S. Bjarnadóttir

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir Menntaverðlaun atvinnulífsins.
Menntafyrirtæki ársins 2017 verður valið ásamt Menntasprota ársins.
menntaverdlaun-2017-haus

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Að lokinni sameiginlegri dagskrá og kaffihléi verður boðið upp á þrjár áhugaverðar málstofur.

MÁLSTOFUR KL. 10.45-12.15

FAGHÁSKÓLINN
•Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, ráðgjafi hjá Capacent.
•Runólfur Ágústsson, ráðgjafi mennta og menningarmálaráðuneytis.
•Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir, fagstjóri starfsmenntamála VR.
•Pallborðsumræður. Auk frummælenda taka þátt Jón B. Stefánsson skólameistari Tækniskólans, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Halldór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ.
•Fundarstjóri er Pétur Reimarsson forstöðumaður hjá SA

TÆKNIÞRÓUN OG BREYTTAR ÁHERSLUR Í MENNTAMÁLUM
•Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur hjá Tröppu.
•Ingvi Hrannar Ómarsson, Grunnskólum Skagafjarðar.
•Ingvi Ásgeirsson og Trausti Björn Ríkharðsson hjá BL.
•Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja.
•Sólrún Kristjánsdóttir, starfsmannastjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
•Pallborðsumræður. Auk frummælenda taka þátt Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Haukur Harðarson, sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
•Fundarstjóri er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.

HÆFNI, FRÆÐSLA OG ARÐSEMI Í FERÐAÞJÓNUSTU
•Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
•David Allen, framkvæmdastjóri Fólks í fyrirrúmi (e. People 1st), Skotlandi.
•María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
•Pallborðsumræður þar sem þátt taka Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála, Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor, Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna -og gæðasviðs Icelandair hótela og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Landsnámssetursins í Borgarnesi.
•Fundarstjóri er Óskar Finnsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela.

Þetta er í fjórða skipti sem menntadagur atvinnulfsins er haldinn en hann er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtækja, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka atvinnulífsins.

Allir eru velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan.

SKRÁNING Á VEF SA.

Menntasúpa - ný

 

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2017

Óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 2. febrúar 2017. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 12. desember nk.

Verðlaun eru sem fyrr veitt í tveimur flokkum, menntafyrirtæki og menntasproti ársins 2017, en fyrirtæki sem tilnefnd eru verða að uppfylla ákveðin viðmið.

Helstu viðmið fyrir menntafyrirtæki ársins eru:
• að skipulögð fræðsla sé innan fyrirtækisins,
• að stuðlað sé að markvissri menntun og fræðslu,
• að sem flest starfsfólk taki virkan þátt og
• að hvatning til frekari þekkingaröflunar sé til staðar.

Helstu viðmið vegna menntasprota ársins eru:
• að lögð sé stund á nýsköpun í menntun og fræðslu, innan fyrirtækis og/eða í samstarfi fyrirtækja,
• samstarf fyrirtækja og samfélags um eflingu fræðslu, innan sem utan fyrirtækja.

Skýr og skipulögð gögn hjálpa dómnefnd að meta verkefni. Vinsamlega skilið greinargerð, að hámarki þrjár A4 blaðsíður þar sem rökstutt er hvers vegna viðkomandi fyrirtæki er tilnefnt og hvernig það uppfyllir viðmiðin sem liggja.
Tilnefningar sendist í tölvupósti á sa@sa.is– eigi síðar en mánudaginn 12. desember nk.
Ekki er tekið við tilnefningum eða gögnum eftir þann tíma.
Verðlaunin verða veitt á Menntadegi atvinnulífsins 2. febrúar 2017 en þetta er í fjórða sinn sem dagurinn er haldinn.

Íslensk máltækni, menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu.

Marel var valið menntafyrirtæki ársins 2015 og Síldarvinnslan á Neskaupstað menntasproti ársins. Samskip var fyrsta fyrirtækið til að hljóta menntaverðlaunin 2014 og ferðaþjónustufyrirtækið Nordic Visitor var fyrsti menntasprotinn.

Hægt er að horfa á innslög um verðlaunahafana 2016 hér að neðan í Sjónvarpi atvinnulífsins.

Icelandair er menntafyrirtæki ársins 2016


Securitas er menntasproti ársins 2016

 

logosupa-nov2016

 

Hvernig náum við til þeirra sem minnsta formlega menntun hafa?

Leitast er við að svara þessari spurningu á ráðstefnu þann 9. nóvember nk. sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, NVL, Erasmus+, EPALE og Euroguidance ætla í sameiningu að standa fyrir.

Aðalfyrirlesarar eru Jaana Kettunen frá Jyväskylä Háskólanum í  Finnlandi og Peter Plant frá Háskólanum í Lillemhammer bæði sérfræðingar á sviði náms- og starfsráðgjafar.

Fundarstjóri er Guðbjörg Vilhjálmsdóttir prófessor. Drög að dagskrá.

Fyrirlestrar og umræður verða á ensku en þó er boðið upp á eina vinnustofu á íslensku. Þátttökugjald er 5.500 kr. Krækja í skráningu er HÉR

Ráðstefnan er hluti af þriggja daga tengslaráðstefnu á vegum Erasmus+ sem hefst 8. nóvember og lýkur þann 10. nóvember sjá nánar HÉR

Undirritun yfirlýsingar um hæfniramma um íslenska menntun

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvasir, Leikn, Bandalag háskólamanna (BHM), Samtök íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) undirrituðu í dag yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun sem ætlað er að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi á Íslandi. Undirritunin markar tímamót.

Sjá nánar á vef SA