Skortur á samkeppni í verslun er ekki orsakavaldur verðbólgu.

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Hallgríms Gestssonar í þættinum ‘Í vikulokin’ á RÚV 29.apríl s.l. þar sem Finnbjörn A. Hermannsson nýkjörinn forseti ASÍ, Katrín Ólafsdóttir dósent í hagfræði við Háskólann í Reykjavík og Andrés ræddu um þráláta verðbólgu á Íslandi.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ HLUSTA Á ALLAN ÞÁTTINN.