Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, sagði í fréttum RÚV föstudaginn 4. október að tölvuárásir færðust í vöxt. Fram kom einnig að fyrirtæki eru of sein að setja upp varnir gegn tölvuþrjótum.

Sjá má fréttina með því að smella hér og hefst hún þegar rúmlega 7 mínútur eru liðnar af fréttatímanum.