,,Kolefnisspor áls frá Norðuráli er með því lægsta sem gerist í heiminum”

Á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag 5.október var Norðuráli veitt viðurkenninguna: Umhverfisfyrirtæki ársins 2022.

Mynd: Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitir forsvarsfólki umhverfismála Norðuráls verðlaunin. F.v. Sólveig Kr. Bergmann, yfirmaður samskipta, Steinunn Dögg Steinsen, yfirmaður umhverfis- og öryggismála og Gunnar Guðlaugsson, forstjóri.

SJÁ NÁNARI FRÉTT Á SA.IS

NORÐURÁL er umhverfisfyrirtæki ársins 2022 from Samtök atvinnulífsins on Vimeo.