HVERT GET ÉG LEITAÐ?

Þó að SVÞ geti deilt með félagsmönnum gagnlegu efni, staðið fyrir fræðslu og vísað veginn á fyrstu skrefum fyrirtækisins þíns til umhverfisábyrgðar og sjálfbærni vitum við að flest fyrirtæki þurfa mun meiri upplýsingar, ráðgjöf og aðstoð en við getum veitt. Því höfum við tekið saman á þessari síðu upplýsingar um aðildarfyrirtæki innan SVÞ sem veitt geta ráðgjöf og aðstoð í þessum málaflokki.

Er þitt fyrirtæki í SVÞ og á erindi á þennan lista? Sendu þá línu á markaðsstjórann okkar og við bætum þér við!

CircularSolutions
circularsolutions.is

Podium
podium.is