Morgunblaðið fjallar í dag um umsagnir SVÞ við frumvarp Hildar Sverrisdóttur og fjögurra meðflutningsmanna á Alþingi um leyfi á netverslun með áfengi.  En afar skipt­ar skoðanir eru á hvort leyfa á slíka verslun. Lagt er til í frum­varp­inu að heim­ilað verði að starf­rækja vef­versl­un með áfengi í smá­sölu til neyt­enda.

Þar segir: „Sam­tök versl­un­ar og þjón­ustu (SVÞ) segja að með samþykkt frum­varps­ins yrði tekið eðli­legt skref, og aukn­ar lík­ur á að inn­lend versl­un fái að þró­ast í sam­hengi við er­lenda þróun. Eng­inn vafi ríki á um heim­ild­ir er­lendra vef­versl­ana til að selja ís­lensk­um neyt­end­um áfengi og eng­ar tak­mark­an­ir séu held­ur á heim­ild­um neyt­enda til þátt­töku í slík­um viðskipt­um. Slík net­versl­un virðist hafa dafnað á tím­um heims­far­ald­urs­ins en einka­leyfi ÁTVR feli í sér skorður á at­vinnu­frelsi og það sé „und­ir háþrýst­ingi um þess­ar mund­ir“.

SJÁ HEILDARFRÉTT INNÁ MBL